Almenn verðskrá til viðmiðunar.

Sérfræðiþjónusta er svo metin á staðnum.

Verðskrá

Eftirfarandi verð eru viðmiðun, en þar sem allir viðskiptavinir eru einstakir þá er verðið metið út frá þörfum hvers og eins.

Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining – 6.700.-
Röntgenmynd – 3.950.-
Deyfing – 3.900.-
Skorufylling (jaxl, fyrsta tönn) – 7.900.-
Ljóshert plastfylling, einn flötur – 22.900.-
Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir – 28.500.-
Gúmmídúkur, einn til þrjár tennur – 2.350.-
Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur – 27.900.-
Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar – 37.900.-
Tannsteinshreinsun, ein tímaeining – 6.900.-
Tanndráttur – venjulegur – 25.900.-
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð – 39.500.-
Postulínsheilkróna. Tannsmíði innifalin – 159.000.-
Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða. Tannsmíði innifalin – 385.000.-
Lýsingarskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar – 40.000.-

Öll verð eru gefin upp með fyrirvara um villur